News

Fjórir voru handteknir í tengslum við aðgerðir lögreglu í Gnoðavogi í gærkvöldi. Þremur var sleppt stuttu seinna en skýrsla ...
Leik hjá 21 árs liði Manchester United í gær var hætt eftir að miðjumaðurinn Sékou Koné meiddist. United liðið mætti þarna Tamworth í deildabikarleik og fór hann fram á Lamb Ground sem er heimavöllur ...
Háttsettur íranskur embættismaður fundaði á miðvikudag með ráðamönnum í Líbanon vegna áætlana um að afvopna Hezbollah-samtökin, sem hafa notið stuðnings frá klerkastjórninni í Íran frá því þau voru st ...
Samkvæmt Dana White, forseta UFC, verða bardagasamtökin með viðburð í Hvíta húsinu á næsta ári. Viðburðurinn verður haldinn á ...
Mexíkanska blaðið El Universal sagði frá því að Rivas hefði gengið á keppnisstað og það var löng leið. Hún var fjórtán ...
Fjórir nýir leikmenn voru kynntir til leiks hjá spænska stórveldinu Barcelona í dag. Þeirra á meðal var landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson.
Framherjinn Dominic Calvert-Lewin hefur náð samkomulagi við Leeds United um að ganga í raðir í nýliðanna í ensku ...
Vopnaðir sérsveitarmenn voru kallaðir út í aðgerð í Gnoðarvogi í kvöld og voru fjórir leiddir út úr húsnæði þar, þar af þrír í handjárnum ...
Vopnaðir sérsveitarmenn voru kallaðir út í aðgerð í Gnoðavogi í kvöld og voru fjórir leiddir út úr húsnæði þar, þar af þrír í handjárnum að sögn sjónarvotts. Heimildir fréttastofu herma að ráðist hafi ...
Breiðablik mætir Zrinjski Mostar frá Bosníu í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á morgun. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli. Næsti deildarleikur Breiðabliks er gegn ...
Aukin viðskipti Íslendinga við bandarísk gervigreindarfyrirtæki gætu orðið lykillinn að því að fá bandaríska tolla á íslenskar vörur fellda niður eða lækkaða. Þetta segir sviðsstjóri hjá Samtökum iðna ...